Piwigo/language/is_IS/install.lang.php

52 lines
No EOL
5.4 KiB
PHP
Executable file

<?php
// +-----------------------------------------------------------------------+
// | This file is part of Piwigo. |
// | |
// | For copyright and license information, please view the COPYING.txt |
// | file that was distributed with this source code. |
// +-----------------------------------------------------------------------+
$lang['user password given by your host provider'] = 'notandalykilorð útvegað af hýsingaraðila þínum';
$lang['verification'] = 'sannprófun';
$lang['webmaster login can\'t contain characters \' or "'] = 'innskráning vefstjóra má ekki innihalda stafina \' eða "';
$lang['user login given by your host provider'] = 'notandainnskráning útveguð af hýsingaraðila þínum';
$lang['please enter your password again'] = 'vinsamlegast sláðu inn lykilorðið þitt aftur';
$lang['localhost or other, supplied by your host provider'] = 'localhost eða annað, útvegað af hýsingaraðila þínum';
$lang['enter a login for webmaster'] = 'vinsamlegast sláðu inn notandanafn vefstjóra';
$lang['database tables names will be prefixed with it (enables you to manage better your tables)'] = 'gagnagrunnstöfluheiti verða með forskeyti (gerir þér kleift að stjórna töflunum þínum betur)';
$lang['also given by your host provider'] = 'einnig útvegað af hýsingaraðila þínum';
$lang['You may referer to your hosting provider\'s support and see how you could switch to PHP 5 by yourself.'] = 'Þú ættir að leita til hýsingaraðila þíns með þjónustu og sjá hvernig þú getur skipt yfir í PHP 5.3 sjálfur.';
$lang['Sorry!'] = 'Því miður!';
$lang['Start Install'] = 'Byrjaðu uppsetningu';
$lang['Try to configure PHP 5'] = 'Reyndu að stilla PHP 5.3';
$lang['User'] = 'Notandi';
$lang['Visitors will be able to contact site administrator with this mail'] = 'Gestir munu geta notað þetta netfang til að hafa samband við síðustjórann';
$lang['Welcome to my photo gallery'] = 'Velkomin í myndagalleríið mitt';
$lang['Welcome to your new installation of Piwigo!'] = 'Velkomin í nýju uppsetninguna þína á Piwigo!';
$lang['You can download the config file and upload it to local/config directory of your installation.'] = 'Þú getur halað niður stillingarskránni og hlaðið henni upp í local/config möppuna í uppsetningunni þinni.';
$lang['Piwigo was not able to configure PHP 5.'] = 'Piwigo gat ekki stillt PHP 5.3';
$lang['Piwigo may try to switch your configuration to PHP 5 by creating or modifying a .htaccess file.'] = 'Piwigo gæti reynt að skipta þinni stillingu yfir í PHP 5.3 með því að búa til eða breyta .htaccess file.';
$lang['Password ']['confirm'] = 'Lykilorð [staðfesta]';
$lang['PHP version %s required (you are running on PHP %s)'] = 'PHP útgáfu %s krafist (þú keyrir á PHP %s)';
$lang['PHP 5 is required'] = 'PHP 5.3 er krafist';
$lang['Note you can change your configuration by yourself and restart Piwigo after that.'] = 'Athugaðu að þú getur breytt stillingum þínum sjálfur og endurræst síðan Piwigo.';
$lang['Need help ? Ask your question on <a href="%s">Piwigo message board</a>.'] = 'Þarftu hjálp? Spurðu spurninga á <a href="%s">Piwigo skilaboðaborði</a>.';
$lang['Keep it confidential, it enables you to access administration panel'] = 'Haltu því í trúnaði, það gerir þér kleift að fá aðgang að stjórnborðinu';
$lang['Just another Piwigo gallery'] = 'Bara annað Piwigo gallerí';
$lang['It will be shown to the visitors. It is necessary for website administration'] = 'Það verður sýnt gestum. Það er nauðsynlegt fyrir vefsíðustjórnun';
$lang['It appears your webhost is currently running PHP %s.'] = 'Svo virðist sem vefhýsingaraðilinn þinn sé að keyra PHP %s.';
$lang['Installation'] = 'Uppsetning';
$lang['Host'] = 'Hýsingaraðili';
$lang['Hope to see you back soon.'] = 'Vona að sjá þig aftur fljótlega.';
$lang['Download the config file'] = 'Sækja stillingarskrána';
$lang['Don\'t hesitate to consult our forums for any help : %s'] = 'Ekki hika við að leita ráða hjá spjallborðum okkar við að fá hjálp: %s';
$lang['Default gallery language'] = 'Sjálfgefið tungumál gallerísins';
$lang['Database table prefix'] = 'Gagnagrunnstöflur forskeyti';
$lang['Database name'] = 'Heiti gagnagrunns';
$lang['Database configuration'] = 'Uppsetning gagnagrunns';
$lang['Creation of config file local/config/database.inc.php failed.'] = 'Ekki tókst að búa til stillingarskrána local/config/database.inc.php.';
$lang['Connection to server succeed, but it was impossible to connect to database'] = 'Tenging við netþjón tókst, en tenging við gagnagrunninn var ekki möguleg';
$lang['Congratulations, Piwigo installation is completed'] = 'Til hamingju, Piwigo uppsetningu er lokið';
$lang['Basic configuration'] = 'Grunnstilling';
$lang['Can\'t connect to server'] = 'Get ekki tengst þjóninum';
$lang['An alternate solution is to copy the text in the box above and paste it into the file "local/config/database.inc.php" (Warning : database.inc.php must only contain what is in the textarea, no line return or space character)'] = 'Önnur lausn er að afrita textann í reitnum hér að ofan og líma hann inn í skrána "local/config/database.inc.php" (Viðvörun: database.inc.php má aðeins innihalda það sem er á textasvæðinu, engin línuskil eða stafabil)';
$lang['Admin configuration'] = 'Stjórnunarstillingar';